Fréttir

Knattspyrna | 16. apríl 2004

Úrslit hjá 5. flokki

5. flokkur karla lék gegn HK á malarvellinum í Kópavogi s.l. miðvikudag í Faxaflóamótinu.  Úrslit voru sem hér segir:

A-lið - HK - Keflavík: 8-1 (sjálfsmark)
B-lið - HK - Keflavík: 1-4 (Aron Ingi Valtýsson 2, Viktor Smári Hafsteinsson, Sigurður Vignir Guðmundsson) C-lið - HK - Keflavík: 3-6 (Andri Daníelsson 2, Jón Örn Arnarson 2, Daníel Gylfason, Andri Þór Skúlason)
D-lið - HK - Keflavík: 12-0