Úrslit hjá 5. flokki
5. flokkur kvenna lauk sínum leikjum í Faxaflóamótinu um helgina og urðu úrslit þessi.
A-lið, Álftanes - Keflavík: 1-3 (Guðbjörg Ægisdóttir, Marsibil Sveinsdóttir, Marta Magnúsdóttir)
B-lið, Álftanes - Keflavík: 4-2 (Eiríka Arnardóttir, Heiða Helgudóttir)
C-lið, Breiðablik - Keflavík: 2-0