Úrslit hjá 5. flokki kvenna
5. flokkur kvenna heimsótti lið HK í Kópavoginn mánudaginn 11. júlí. Leikið var í A-, B- og C-liðum úrslitin í leikjunum urðu þessi:
A-lið, HK - Keflavík: 2-3 (Marsibil, Guðný, Heiða)
B-lið, HK - Keflavík: 0-2 (Marta, Arna)
C-lið, HK - Keflavík: 4-0