Úrslit hjá 5. flokki pilta
5. flokkur karla hefur nú lokið tveimur leikjum á Íslandsmótinu í ár og voru úrslit sem hér segir:
4 LEIKIR - 4 TÖP!!!!
Keflavík - Fjölnir, miðvikudaginn 1. júní á Iðavöllum.
A - lið: 4 - 6 (Sævar Eyjólfsson 2, Eyþór Ingi Einarsson og Daníel Gylfason)
B - lið: 0 - 4
C - lið: 0 - 7
D - lið: 0 - 7
4 LEIKIR - 3 SIGRAR !!!!
FH - Keflavík, þriðjudaginn 7. júní á gervigrasvellinum í Kaplakrika
A - lið: 4 - 0
B - lið: 2 - 4 (Aron Elvar Ágústsson 2, Jón Örn Arnarson og Unnar Már Unnarsson)
C - lið: 1 - 9 (Magnús Ari Brynleifsson 3, Gylfi Þór Ólafsson 3, Guðjón Örn Kristjánsson, Þorbjörn Þór Þórðarson og Emil Ægisson)
D - lið: 4 - 6 (Bergþór Ingi Smárason 3, Birnir Ólason 2 og Sigurður Jóhann Sævarsson)