Fréttir

Knattspyrna | 24. maí 2004

Úrslit hjá 7. flokki í Faxanum

Á laugardaginn var tók 7. flokkur pilta þátt í Faxaflóamótinu.  Spilað var í Fífunni í Kópavogi og léku þar A-, B- ,C- og D-lið.  Úrslit leikja hjá Keflavík urðu þessi:

A-lið:
Keflavík - Reynir/Víðir: 3-0
Breiðablik2 - Keflavík: 0-1
Keflavík - Stjarnan: 1-0
Keflavík - Grótta: 1-3
Afturelding - Keflavík: 3-1

B-lið:
Keflavík - Reynir/Víðir: 1-0
Breiðablik2 - Keflavík: 0-0
Keflavík - Stjarnan: 2-1
Keflavík - Grótta: 1-5
Afturelding - Keflavík: 1-0

C-lið:
Breiðablik2 - Keflavík: 0-4
Keflavík - Grótta: 1-2
Keflavík - Reynir/Víðir: 4-0
Afturelding - Keflavík: 1-4

D-lið:
Breiðablik2 - Keflavík: 0-0
Keflavík - Grótta: 1-2
Keflavík - Stjarnan: 0-5
Afturelding - Keflavík: 5-0

Næsta verkefni 7. flokks er Vinamót Breiðabliks sem verður haldið í Smáranum 5. júní.