Úrslit hjá kvennaflokkum
Íslandsmót yngri flokka kvenna eru farin af stað og hér eru úrslitin úr fyrstu leikjum Keflavíkur:
5. flokkur
A-lið, Fram - Keflavík: 2-1 (Sigurrós Guðmundsdóttir)
B-lið, Fram - Keflavík: 0-1 (Eiríka Arnardóttir)
C-lið, Fram - Keflavík: 2-8 (Guðrún Guðjónsdóttir 2, Særún Ársælsdóttir 3, Ólöf Halldórsdóttir, Signý Gunnarsdóttir, Nadía Lárudóttir)
A-lið, Keflavík - Álftanes: 1-0 (Heiða Helgudóttir)
B-lið, Keflavík - Álftanes: 0-1
4. flokkur
A-lið, Keflavík - Breiðablik: 1-1 (Fanney Kristinsdóttir)
B-lið, Keflavík - Breiðablik: 2-6 (Zohara Kristín, Eyrún Magnúsdóttir)
3. flokkur
A-lið, Fjölnir - Keflavík: 0-0
Hér fylgja nokkar myndir sem Jón Örvar Arason tók á leik Keflavíkur og Breiðablik í 4. flokki.