Úrslit hjá stelpunum
5. og 6. flokkur kvenna léku æfingaleiki gegn Víðir Garði í Reykjaneshöll á föstudaginn. Úrslit urðu þessi:
6. flokkur: Keflavík-Víðir: 1 -1
5. flokkur: Keflavík-Víðir: 4-1 (Íris Björg Rúnarsdóttir 3 og Guðrún Ólöf Olsen 1)
4. flokkur lék í Faxaflóamóti í höllinni í gær, sunnudag:
A-lið: Keflavík-HK: 3-2 (Helena Rós Þórólfsdóttir 2 og Sigurbjörg Auðunsdóttir)
A-lið: Keflavík-Grindavík: 2-4 (Helena Rós Þórólfsdóttir 2)
A-lið: Keflavík-Breiðablik: 1-3 (Fanney Kristinsdóttir)
B-lið: Keflavík-Breiðablik: 0-7
B-lið: Keflavík-HK: 0-2
B-lið: Keflavík-ÍA: 1-1 (Sveindís Þórhallsdóttir)