Úrslit hjá stelpunum
Yngri flokkar kvenna voru í „action“ í gær og fyrradag og voru það 3. og 5. flokkur sem léku í Faxaflóamótinu. Úrslitin urðu eftirfarandi:
Miðvikudagur 4. maí
5. flokkur A-lið, ÍA - Keflavik: 1-0
5. flokkur B-lið, ÍA - Keflavik: 3-0
5. flokkur C-lið, ÍA - Keflavik: 3-0
Fimmtudagur 5. maí
3. flokkur, Keflavik - HK: 3-1 (Birna Marin Aðalsteinsdóttir 2, Sonja Sverrisdóttir)
3. flokkur, Keflavik 2 - Breiðablik 2: 2-1 (Anna Rún Jóhannesdóttir, Guðrún Ólöf Olsen)