Fréttir

Knattspyrna | 17. júní 2005

Úrslit hjá yngri flokkum kvenna

Yngri flokkar kvenna léku í vikunni í Íslandsmótinu.  Hér koma úrslitin og markaskorarar.

Þriðjudagur, 14.júní
4. flokkur, B-lið: Keflavík - FH: 4-0 (Jenný Þorsteinsdóttir, Hulda Magnúsdóttir, Helena Sævarsdóttir, Matthildur Jóhannsdóttir)

Miðvikudagur, 15.júní
5. flokkur, A-lið: Selfoss - Keflavík: 5-0
5. flokkur, B-lið: Selfoss - Keflavík: 0-9 (Marta Magnúsdóttir 4, Arna Kristinsóttir 2, Alexandra Herbertsdóttir 2, Sigurrós Guðmundsdóttir)