Úrslit í Faxaflóamóti
Um helgina voru fjölmargir leikir hjá yngri flokkunum í Faxaflóamótinu.
4. flokkur pilta
A -lið:
Keflavík - ÍBV: 3 - 3 (Björgvin Magnússon, Helgi Eggertsson og Viktor Guðnason)
Þess má geta að mark Viktors var með fallegri mörkum sem sést hafa. Þrumuskot af um 35 metra færi sem small í samskeytunum, glæsileg tilþrif.
B - lið:
Keflavík - ÍBV: 2 - 2 (Ómar Þröstur Hjaltason 2)
5. flokkur pilta
A - lið:
Afturelding - Keflavík: 1 - 1 (Ingimar Rafn Ómarsson)
B - lið:
Afturelding - Keflavík: 4 - 6 (Stefán Geirsson 5, Hákon Stefánsson)
C - lið:
Afturelding - Keflavík: 3 - 5 (Bojan Stefán Ljubicic 2, Sigurður Vignir Guðmundsson, Trausti Örvar Jónsson, Bergþór Pálsson)
D - lið:
Afturelding - Keflavík: 5 - 2 (Viktor Smári Hafsteinsson, Davíð Atlason)
3. flokkur stúlkna
A - lið:
Stjarnan - Keflavík: 1 - 2 (Kolbrún Gunnlaugsdóttir, Birna Marin Aðalsteinsdóttir)
A - lið:
Keflavík - FH: 2 - 2 (Eva Kristinsdóttir, Anna María Sanders)
4. flokkur stúlkna
A - lið:
Keflavík - ÍA: 4 - 0 (Fanney Kristinsdóttir 2, Helena Rós Þórólfsdóttir, Sigurbjörg Auðunsdóttir)
B - lið:
Keflavík - ÍA: 4 - 4 (Guðrún Ólöf Olsen 3, Sveindís Þórhallsdóttir)
A - lið:
Keflavík - ÍBV: 4 - 1 (Fanney Kristinsdóttir 3, Helena Rós Þórólfsdóttir)
B - lið:
Keflavík - ÍBV: 0 - 10
6. flokkur stúlkna
ÍA - Keflavík: 2 - 0
Keflavík - Haukar: 2 - 3 (Arna Lind Kristinsdóttir 2)
Breiðablik1 - Keflavík: 1 - 1 (Jenný Unnarsdóttir)
Keflavík - FH2: 5 - 1 ( Arna Lind Kristinsdóttir 4, sjálfsmark)