Fréttir

Knattspyrna | 25. október 2006

Úrslit í Iceland Express-mótinu

Iceland Express-mót 6. flokks var haldið í Reykjaneshöllinni laugardaginn 21. október.  Mikill fjöldi ungra knattspyrnumanna var þar samankominn ásamt fjölmörgum foreldrum.  Við þökkum gestunum fyrir komuna og þátttökuna og vonum að mótið hafi verið sem ánægjulegast og að allir hafi haldið heim á leið með bros á vör.  Þá þökkum við Iceland Express fyrir veittan stuðning.  Hér að neðan má sjá öll úrslit mótsins.