Fréttir

Knattspyrna | 8. nóvember 2004

Úrslit í piltaflokkum

Það hefur verið mikið um að vera hjá yngri flokkunum síðustu dagana, hér koma úrslit leikja:

Fimmtudagur 4. nóvember:
3. flokkur karla; æfingaleikur:
Keflavík - Njarðvík: 7-1 (Gylfi Már Þórðarson (markvörður) 3, Viktor Guðnason 2, Einar Orri Einarsson 2).

Föstudagur 5. nóvember:
4. flokkur karla;  Faxaflóamót:
Keflavík - ÍA, A-lið: 0-6
Keflavík - ÍA, B-lið: 4-5 (Þórður Rúnar Friðjónsson 2, Andri Helgason, Viktor Smári Hafsteinsson)
Keflavík komst í 4-0!!!!!!!

Laugardagur 6. nóvember:
3. flokkur karla; Faxaflóamót:
Stjarnan - Keflavík, A-lið: 6-3 (Björgvin Magnússon 2, Sindri Björnsson)
Stjarnan - Keflavík, B-lið: 5-1(Ómar Hjaltason)

Sunnudagur 7. nóvember:
4. flokkur karla; Faxaflóamót;
HK - Keflavík, A-lið: 7-0
HK - Keflavík, B-lið: 6-4 (Þórður Rúnar Friðjónsson, 2, Andri Helgason, Eiður Guðjónsson) 
Keflavík komst í 1-4!!!!!

5. flokkur karla; Faxaflóamót:
Keflavík - ÍA, A-lið: 1-2 (Aron Ingi Valtýsson)
Keflavík - ÍA, B-lið: 2-6 (Aron Elvar Ágústson, Daníel Gylfason)
Keflavík - ÍA, C-lið: 6-3 (Gústaf Ingi Pálsson 3, Elías Már Ómarsson 3)
Keflavík - ÍA, D-lið: 2-3 (Daði Már Jónsson, Birnir Ólason)

2. flokkur karla; Faxaflóamót:
Keflavík/Njarðvík (B) - HK (B): 2-4

Þessir dagar hafa ekki verið mjög sigursælir hjá Keflvíkingum, en svona er BOLTINN !!!!!