Fréttir

Knattspyrna | 25. júní 2005

Úrslit laugardagsins á Shellmótinu

Áfram var leikið á Shellmóti 6. flokks í Vestmannaeyjum í dag.  Á morgun fara svo fram síðustu leikirnir þegar leikið verður um sæti.  Allar upplýsingar um mótið og leiki má finna á ágætri heimasíðu mótsins.  Úrslit leikja hjá Keflavík í dag urðu þessi:

A-lið
Keflavík - Selfoss: 3-4
Keflavík - Þór: 3-3

B-lið
Keflavík - Selfoss: 3-1
Keflavík - Þór: 0-3

C-lið
Keflavík - Selfoss: 4-1
Keflavík - HK: 5-3

D-lið
Keflavík - Selfoss: 0-3
Keflavík - ÍBV: 2-1
Víkingur - Keflavík: 0-3
Keflavík - HK: 3-0



Hressir Keflavíkurstrákar.
(Mynd af
heimasíðu Shellmótsins)