Úrslit leikja hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar
Hér koma úrslit leikja hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar frá 31. maí til 6. júní:
5. flokkur karla fór í Vesturbæinn og keppti við KR 2. júní.
KR - Keflavík
A - lið: 2-1
B - lið: 6-0
C - lið: 5-1
D - lið: 11-0
4. flokkur karla átti heimaleik gegn Fjölni 3. júní.
Keflavík - Fjölnir:
A - lið: 4-0
B - lið: 3-0
5. flokkur kvenna átti heimaleik gegn Víkingi R. 3. júní.
Keflavík - Víkingur R.
A - lið: 1-0
B - lið: 0-0
C - lið: 1-2
3. flokkur kvenna átti líka heimaleik 3. júní á móti Val.
Keflavík - Valur: 2-2
4. flokkur kvenna keppti 4. júní við Snæfellsnes.
Snæfellsnes - Keflavík: 2-2
3. flokkur karla keppti líka 4. júní þegar Breiðablik kom í heimsókn.
Keflavík - Breiðablik
A - lið: 3-8
B - lið: 2-2