Fréttir

Knattspyrna | 13. júní 2010

Úrslit leikja hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar

Hér koma úrslit leikja hjá yngri flokkum Knattpyrnudeildar vikuna 7. til 13. júní.

4. flokkur karla keppti við Leikni á Leiknisvelli 10. júní.
Leiknir - Keflavík
A-lið: 0-12
B-lið: 1-4

3. flokkur karla keppti við Fram á Framvelli 11. júní.
Fram - Keflavík: 0-3

3. flokkur kvenna keppti við Gróttu á Gróttuvelli í 7 manna liðum 10. júní.
Grótta - Keflavík: 7-1

3. flokkur kvenna keppti sama dag í 11 manna liðum við KR á KR-velli,  frestaður leikur sem átti að fara fram 30. maí.
KR - Keflavík: 1-3

5. flokkur kvenna keppti við Víði í Garði á Garðsvelli 8. júní.  Þetta átti að vera leikur í Íslandsmóti en honum var frestað.  Þess í stað var Faxaflóamótið klárað en þessi lið áttu eftir að leika sín á milli.
Víðir - Keflavík
A-lið: 0-1.  A-lið þar með Faxaflóameistari í B riðli.
B-lið: 2-0.  B-lið í öðru sæti.


Hérna má sjá A-lið 5. flokks kvenna.


Hér er svo B-lið 5. flokks.