Fréttir

Knattspyrna | 20. júní 2010

Úrslit leikja hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar

Hér koma úrslit leikja hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar vikuna 14. til 20. júní.

4. flokkur kvenna keppti 14. júní við Leikni R. og 18. júní við KR.
Leiknir R. - Keflavík: 0-12
Keflavík - KR: 5-4

5. flokkur kvenna keppti 15. júní við Fram.
Fram - Keflavík
A-lið: 1-0
B-lið: 1-2

5. flokkur karla fékk HK í heimsókn 16. júní
Keflavík - HK
A-lið: 0-2
B-lið: 1-6
C-lið: 1-8
D-lið: 2-1

3. flokkur karla keppti við FH 15. júní og Fjölni 18. júní.
Keflavík - FH
A-lið: 1-2
B-lið: 0-4

Keflavík - Fjölnir
A-lið: 0-0
B-lið: 1-6