Fréttir

Knattspyrna | 2. maí 2003

Úrslit og leikir hjá yngri flokkum

Úrslit hjá 5. flokki karla:

Keflavík - Breiðablik

A-lið: Keflavík - Breiðablik 0 - 5
B-lið: Keflavík - Breiðablik 1 - 4 (Stefán Geirsson)
C-lið: Keflavík - Breiðablik 2 - 7 (Sigurður Vignir Guðmundsson, Bojan Stefán Ljubicic)
D-lið: Keflavík - Breiðablik 2 - 11 (Viktor Smári Hafsteinsson 2)

Um helgina eru nokkrir leikir hjá yngri flokkunum:

7. flokkur tekur þátt í KFC-móti Víkings á Víkingsvelli á laugardaginn.

5. flokkur leikur gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í Faxaflóamóti á laugardag.
A-lið kl. 11:00
B-lið kl. 11:50
C-lið kl. 12:40
D-lið kl. 13:30

4. fokkur karla leikur gegn ÍBV í Faxaflóamótinu.  Leikirnir fara fram í Reykjaneshöllinni á sunnudaginn.
A-lið kl. 16:00
B-lið kl. 17:30