Úrslit og myndir frá Shellmótinu
Það hefur verið líf og fjör hjá piltunum í 6. flokki og fylgdarfólki þeirra á Shellmótinu í Vestmannaeyjum. Fótbolti og fjör í góðu veðri er það sem er boðið upp á í Eyjum þessa dagana. Það skal tekið fram að myndirnar sem hér fylgja eru teknar af stórgóðri heimasíðu mótsins. Þar má finna fleiri myndir, úrslit leikja, stöðu í riðlum og allar upplýsingar um mótið. Hér koma síðan úrslitin úr leikjum Keflavíkur á öðrum keppnisdegi.
A-lið
Víkingur - Keflavík: 0-3
Stjarnan - Keflavík: 2-3
B-lið
Víkingur - Keflavík: 2-0
C-lið
Víkingur - Keflavík: 2-0
Stjarnan - Keflavík: 2-2
D-lið
Víkingur - Keflavík: 4-1
Stjarnan - Keflavík: 3-0
Víkingur - Keflavík: 2-4
Þór - Keflavík: 4-1