Fréttir

Knattspyrna | 28. apríl 2003

Úrslit úr Faxaflóamóti

Um helgina fóru fram þó nokkrir leikir í Faxaflóamótinu og urðu úrslitin þessi:

4. flokkur karla
A - lið:
FH - Keflavík: 3 - 9 (Einar Orri Einarsson 4, Björgvin Magnússon 3, Viktor Guðnason, Guðmundur Auðun Gunnarsson)
Sjá stöðu í riðlinum á vef KSÍ: http://www.ksi.is/asp/listar/mot.asp?MotNumer=4452

B - lið:
FH - Keflavík: 4 - 1 (Ómar Þröstur Hjaltason)
Sjá stöðu í riðlinum á vef KSÍ: http://www.ksi.is/asp/listar/mot.asp?MotNumer=4453

3. flokkur karla
Keflavík - Breiðablik: 2 - 3 (Garðar Sigurðsson, Ólafur Jón Jónsson)
Sjá stöðu í riðlinum á vef KSÍ: http://www.ksi.is/asp/listar/mot.asp?MotNumer=4447

4. flokkur kvenna
A - lið:
HK - Keflavík: 0 - 1 (Helena Rós Þórólfsdóttir)

B - lið:
HK - Keflavík: 4 - 3 (Guðrún Ólöf Olsen 3)

3. flokkur kvenna
A - lið:
Keflavík - HK: 2 - 3 (Helga Maren Hauksdóttir, Karen Sævarsdóttir)

A - lið:
ÍA - Keflavík: 4 - 0

B - lið:
Haukar - Keflavík: 10 - 0

B - lið:
Keflavík - Afturelding: 0 - 11