Fréttir

Knattspyrna | 27. ágúst 2004

Úrslitakeppni 3. flokks kvenna

Úrslitakeppni Íslandsmóts 3. flokks kvenna fer fram nú um helgina og er Keflavík meðal liða sem þar taka þátt.  Fyrsti leikur liðsins er gegn Breiðablik föstudaginn 27. ágúst kl. 18:30 á Smárahvammsvelli  í Kópavogi.  Á laugardag spila þær gegn HK í Fagralundi í Kópavogi og hefst sá leikur kl.14:00.  Stuðningsmenn eru hvattir til að láta sjá sig á vellinum.