Úrslitakeppni 3. flokks um helgina
Úrslitakeppnin í Íslandsmóti 7 manna liða 3. flokks fer fram í Keflavík um helgina. Leikið verður á Iðavöllum en auk Keflavíkur leika ÍA, KS og Leiknir Fáskrúðsfirði til úrslita. Það er full ástæða til að mæta og styðja stelpurnar enda verður örugglega hart barist. Hér má sjá leikina í keppninni:
Laugardagur | |
ÍA - Leiknir F. | kl. 14:00 |
Keflavík - KS | kl. 14:00 |
Leiknir F. - KS | kl. 17:00 |
ÍA - Keflavík | kl. 17:00 |
Sunnudagur | |
Keflavík - Leiknir F. | kl. 11:00 |
KS - ÍA | kl. 11:00 |