Úrslitakeppni 5. flokks um helgina
Riðlakeppni í úrslitum Íslandsmóts 5. flokks kvenna fer fram í Reykjaneshöllinni um helgina. Það verða A- og B- lið sem leika þar og er Keflavík með í keppni A-liða en þar leika einnig FH, Víkingur og Höttur. Í keppni B-liða leika síðan Stjarnan, Fylkir, ÍA og KA. Úrslitaleikirnir fara svo fram laugardaginn 14. september. Þar leika sigurliðin við þau lið sem sigra í hinum riðli úrslitakeppninnar sem fer fram í Boganum.
A-lið
1 lau. 07.sep. 13 10:00 Höttur - Víkingur R. Reykjaneshöllin
2 lau. 07. sep. 13 10:00 Keflavík - FH Reykjaneshöllin
3 lau. 07. sep. 13 14:00 Keflavík - Víkingur R. Reykjaneshöllin
4 lau. 07. sep. 13 14:00 FH - Höttur Reykjaneshöllin
5 sun. 08. sep. 13 10:00 Höttur - Keflavík Reykjaneshöllin
6 sun. 08. sep. 13 10:00 FH - Víkingur R. Reykjaneshöllin
B-lið
1 lau. 07.sep. 13 10:50 Fjarðabyggð/Leiknir - Fylkir Reykjaneshöllin
2 lau. 07. sep. 13 10:50 ÍA - Stjarnan Reykjaneshöllin
3 lau. 07. sep. 13 14:50 ÍA - Fylkir Reykjaneshöllin
4 lau. 07. sep. 13 14:50 Stjarnan - Fjarðabyggð/Leiknir Reykjaneshöllin
5 sun. 08. sep. 13 10:50 Fjarðabyggð/Leiknir - ÍA Reykjaneshöllin
6 sun. 08. sep. 13 10:50 Stjarnan - Fylkir Reykjaneshöllin
Laugardagur 14. september
Úrslitaleikur A-lið R1 – R2 Leikstaður tilkynntur síðar
Úrslitaleikur B-lið R1 – R2 Leikstaður tilkynntur síðar