Útileikur á Skaganum í bikarnum
Í hádeginu var dregið í bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarnum. Keflavík lenti gegn liði ÍA og fer leikurinn fram á Akranesi miðvikudaginn 2. júlí kl. 19:15.
Þessi lið lentu saman í 16 liða úrslitum keppninnar:
KR - ÍA U23
FH - Þróttur
ÍA - Keflavík
ÍBV - Grindavík
Afturelding - Valur
Þór - Víkingur
Fram - Haukar
KA - Fylkir
Leikirnir fara fram 1. og 2. júlí.