Útileikur gegn Þór í kvöld
Keflavík heimsækir Þór á Akureyri í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í 1. deildinni. Eins og staðan er nú erum við með 5 stiga forskot á Þórsara og 6 stigum á undan Víkingum sem eru í þriðja sætinu. Það er því ljóst að leikurinn í kvöld er geysimikilvægur fyrir bæði lið og getur ráðið miklu um framhaldið í deildinni í sumar.
Þórarinn Kristjánsson kemur inn í byrjunarliðið í kvöld eftir að hafa byrjað á vekknum í síðasta leik vegna meiðsla.
Hópurinn gegn Þór:
Byrjunarliðið:
Ómar
Guðjón
Zoran
Haraldur
Kristján
Hólmar Örn
Jónas
Stefán
Scotty
Magnús Þorsteins
Þórarinn
Magnús Þormar
Hjörtur
Haraldur Axel
Ingvi Rafn
Ólafur Ívar
Hörður