Fréttir

Knattspyrna | 14. júlí 2003

Útisigur hjá 1. flokki

Í gærkvöldi lék 1. flokkur gegn HK í Kópavogi og sigraði 3-1.  Það voru þeir Ingvi Rafn Guðmundsson, Hafsteinn Rúnarsson og Scott Ramsay sem gerðu mörkin.  Liðið er í efsta sæti B-deildar 1. flokks eftir þrjá sigri í þremur leikjum og markatöluna 16-3.  Næsti leikur 1. flokks er heimaleikur gegn Haukum n.k. laugardag.