Fréttir

Knattspyrna | 30. júlí 2003

Valur - Keflavík í 5. flokki karla

Í dag, miðvikudaginn 30. júlí, leikur 5. flokkur karla við Val á Íslandsmótinu. Leikið verður á Hlíðarenda í A-, B-, C- og D -liðum.  Leikir A- og C-liða hefjast kl. 17:00 en leikir B- og D-liða hefjast strax á eftir eða um kl. 17:50.  ÁFRAM KEFLAVÍK!