Verðlaun á lokahófi yngri flokka
Lokahóf yngri flokka Keflavíkur var haldið íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 21. september. Þar mættu iðkendur og foreldrar þeirra til að gera upp sumarið. Veitt voru verðlaun fyrir árangur og ástundun og að venju voru það leikmenn meistaraflokka karla og kvenna sem afhentu verðlaunin. Hér að neðan má sjá lista yfir alla verðlaunahafa þetta sumarið.
Í myndasafnið er kominn myndapakki frá lokahófinu og þar eru m.a. myndir af öllum verðlaunahöfum.
Piltar
7. flokkur yngri
Besta mæting: Tómas Tómasson, 95,90%.
Mætingaverðlaun: Guðmundur Brynjar Guðlaugsson.
7. flokkur eldri
Besta mæting: Guðjón Snorri Herbertsson, Guðmundur Páll Jónsson, Óskar Örn Ólafsson, 98,36%. Mætingaverðlaun: Helgi Thor Jóhannesson.
6. flokkur yngri
Besta mæting: Óliver Andri Einarsson, Róbert Ingin Njarðarson, Stefán Jón Friðriksson, Tómas Ingi Magnússon, 97,52%.
Mætingaverðlaun: Agnar Alex Sveinsson, Axel Ingi Jóhannesson, Daniel Abazi, Magnús Már Garðarsson, Magnús Þór Ólason.
6. flokkur eldri
Besta mæting: Birkir Freyr Andrason, Sigurður Orri Ingimarsson, 92,56%.
5. flokkur yngri
Mestu framfarir: Rúnar Bárður Kjartansson.
Besta mæting: Ragnar Ingi Sigurðsson.
Besti félaginn: David Jan Lascowski.
Leikmaður ársins: Alexander Fryderyk Grybos.
5. flokkur eldri
Mestu framfarir: Óli Þór Örlygsson.
Besta mæting: Gunnólfur Guðlaugsson.
Besti félaginn: Róbert Andrésson.
Leikmaður ársins: Einar Sæþór Ólason.
4. flokkur yngri
Mestu framfarir: Snorri Þorsteinsson.
Besta mæting: Ingimundur Arngrímsson.
Besti félaginn: Hreggviður Hermannson.
Leikmaður ársins: Arnór Sveinsson og Ísak Óli Ólafsson.
4. flokkur eldri
Mestu framfarir: Fannar Gíslason.
Besta mæting: Sigurbergur Bjarnason og Ólafur Ingi Jóhannesson, 94%.
Besti félaginn: Eggert Gunnarsson.
Leikmaður ársins: Sigurbergur Bjarnason og Ólafur Ingi Jóhannesson.
3. flokkur yngri
Mestu framfarir: Tómas Óskarsson.
Besta mæting: Tómas Óskarsson.
Besti félaginn: Björn Grétar Sveinsson.
Leikmaður ársins: Samúel Þór Traustason.
3. flokkur eldri
Mestu framfarir: Eiður Snær Unnarsson.
Besta mæting: Guðmundur Marinó Jónsson.
Besti félaginn: Knútur Guðmundsson.
Leikmaður ársins: Árni Gunnar Þorsteinsson.
ALLIR FLOKKAR
Mestu framfarir: Theodór Sigurbergsson.
Besti félaginn: Markús Már Magnússon.
Besti markvörður: Sindri Kristinn Ólafsson.
Besti varnarmaður: Anton Freyr Hauksson.
Besti miðjumaður: Bjarni Fannar Bjarnason.
Besti sóknarmaður: Fannar Orri Sævarsson.
Besti leikmaðurinn: Anton Freyr Hauksson.
Stúlkur
7. flokkur
Besta mæting: Esther Gustavsdóttir, 81%.
6. flokkur
Besta mæting: Kamilla Jensdóttir og Sigrún Sigurgestdóttir, 95%.
Mætingaverðlaun: Hjördís Jónsdóttir og Bríet Björk Sigurðardóttir, 90%.
5. flokkur
Mestu framfarir: Dominika Rún Þorsteinsdóttir.
Besta mæting: Berglind Rún Þorsteinsdóttir, 97%.
Besti félaginn: Herdís Birta Sölvadóttir og Birgittta Rún Sigurðardóttir.
Leikmaður ársins: Árdís Inga Þórðardóttir.
4. flokkur
Mestu framfarir: Eva Lind Daníelsdóttir og Viktoría Sól Sævarsdóttir.
Besta mæting: Sigríður Eva Tryggvadóttir, 99%.
Besti félaginn: Hanna M. Jónsdóttir.
Leikmaður ársins: Aníta Lind Daníelsdóttir.
3. flokkur
Mestu framfarir: Tinna Björg Gunnarsdóttir.
Besta mæting: Ljiridona Osmani, Margrét Einarsdóttir, Þóra Kristín Klemenzdóttir, 96%.
Besti félaginn: Sveinborg Ólafía Sveinsdóttir, RKV.
Leikmaður ársins: Gná Elíasdóttir.
ALLIR FLOKKAR
Mestu framfarir : Margrét Hulda Þorsteinsdóttir.
Besti félaginn: Særún Björgvinsdóttir.
Besti markvörður: Auður Erla Guðmundsdóttir.
Besti varnarmaður: Þóra Kristín Klemenzdóttir.
Besti miðjumaður: Ljiridona Osmani.
Besti sóknarmaður: Marín Rún Guðmundsdóttir.
Besti leikmaðurinn: Una Margrét Einarsdóttir, RKV.
Landsleikir: Anton Freyr Hauksson og Fannar Orri Sævarsson.