Verðlaunaafhending yngri flokka
Uppskeruhátíð yngri flokka Knattspyrnudeildar Keflavíkur fór fram sunnudaginn 25. október síðastliðinn. Athöfnin var með breyttu sniði í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu og einungis verðlaunahöfum boðið að koma og taka á móti verðlaunum sínum.
Iðkendur í 6. og 7. Flokki fengu verðlaunapening fyrir þátttöku sína í starfinu okkar á knattþrautadeginum sem haldin var á laugardaginn í Reykjaneshöllinni.
Verðlaun voru veitt fyrir hvern árgang í flokki og svo verðlaun yfir alla yngri flokka. Einnig voru þeir Benóný Haraldsson, Ottó Helgason og Kári Þorgilsson verðlaunaðir fyrir störf í þágu félagsins, þá sérstaklega fyrir dómarastörf.
Aron Örn Hákonarson fékk Ella- bikarinn þetta árið sem veittur er ár hvert til minningar um Elís Kristjánsson barna og unglingaþjálfara hjá okkur til margra ára.
Aron Örn lenti í miklu mótlæti í sumar þegar hann slasaðist illa en sýndi aðdáunarverða ró og jákvæðni sem hann kom honum aftur á fótboltavöllinn í lok sumars.
Hann er sannur Keflvíkingur.
Hér má sjá nöfn verðlaunahafa
Verðlaunahafar - Strákar |
2020 |
5. Flokkur yngri |
|
Mestu framfarir |
Hjörtur Ingi Þorvaldsson / Esekíel Elí Anítuson |
Besti félaginn |
Árni Þór Pálmason |
Leikmaður ársins |
Emil Gauti Haraldsson |
5. Flokkur eldri |
|
Mestu framfarir |
Ásgeir Elí Gunnarsson |
Besti félaginn |
Tómas Aron Emilsson |
Leikmenn ársins |
Amir Maron Ninir |
4. Flokkur yngri |
|
Mestu framfarir |
Viktor Árni Traustason |
Besti félaginn |
Hlynur Þór Einarsson |
Leikmaður ársins |
Jóhann Elí Kristjánsson |
4. Flokkur eldri |
|
Mestu framfarir |
Alex Þór Reynisson |
Besti félaginn |
Andrés Kristinn Haraldsson |
Leikmaður ársins |
Alexander Guðni Svavarsson |
3. Flokkur yngri |
|
Mestu framfarir |
Kristófer Máni Önundarson |
Besti félaginn |
Kári Þorgilsson |
Leikmaður ársins |
Óskar Örn Ólafsson |
3. Flokkur eldri |
|
Mestu framfarir |
Óliver Andri Einarsson |
Besti félaginn |
Jökull Ingi Kjartansson |
Leikmaður ársins |
Valur Þór Hákonarson |
ALLIR FLOKKAR |
|
Mestu framfarir |
Þórir Guðmundsson |
Besti félaginn |
Sæþór Elí Bjarnason |
Besti markvörður |
Guðjón Snorri Herbertsson |
Besti varnarmaður |
Axel Ingi Jóhannesson |
Besti miðjumaður |
Stefán Jón Friðriksson |
Besti sóknarmaður |
Róbert Ingi Njarðarson |
Besti leikmaðurinn |
Stefán Jón Friðriksson |
Ella-bikarinn |
Aron Örn Hákonarson |
VERÐLAUNAHAFAR - STELPUR |
|
5. Flokkur yngra ár |
|
Mestu framfarir |
Thelma Sif Róbertsdóttir |
Besti félaginn |
Sylvía Rún Tryggvadóttir |
Leikmaður ársins |
Steinunn Kara Jónasdóttir |
5. Flokkur eldra ár |
|
Mestu framfarir |
Ásdís Lilja Guðjónsdóttir |
Besti félaginn |
Brynja Arnarsdóttir |
Leikmaður ársins |
Alma Rós Magnúsdóttir |
4. Flokkur yngra ár |
|
Mestu framfarir |
Thelma Helgadóttir |
Besti félaginn |
Salóme Kristín Róbertsdóttir |
Leikmaður ársins |
Hanna Gróa Halldórsdóttir |
4. Flokkur eldra ár |
|
Mestu framfarir |
Þórunn Anna Einarsdóttir |
Besti félaginn |
Aldís Ögn Arnardóttir |
Leikmaður ársins |
Watan Amal Fidudóttir |
3. Flokkur - yngra ár |
|
Mestu framfarir |
Kolbrún Saga Þórmundsdóttir |
Besti félaginn |
Elfa Karen Magnúsdóttir |
Leikmaður ársins |
Anita Bergrán Eyjólfsdóttir |
3. Flokkur - eldra ár |
|
Mestu framfarir |
Gyða Dröfn Davíðsdóttir |
Besti félaginn |
Hafdís Birta Hallvarðsdóttir |
Leikmaður ársins |
Irma Rún Blöndal |
ALLIR FLOKKAR |
|
Mestu framfarir |
Lilja Þorsteinsdóttir |
Besti félaginn |
Helga Vigdís Thordersen |
Besti markvörður |
Anna Arnarsdóttir |
Besti varnarmaður |
Watan Amal Fidudóttir |
Besti miðjumaður |
Gyða Dröfn Davíðsdóttir |
Besti sóknarmaður |
Alma Rós Magnúsdóttir |
Besti leikmaðurinn |
Anita Bergrán Eyjólfsdóttir |
Hér má sjá myndir af verðlaunahöfum
5.flokkur karla
4.flokkur karla
3.flokkur karla
Bestu leikmenn allra yngri flokka karla
Stefán Jón varð besti miðjumaður og leikmaður ársins í karlaflokkum
5.flokkur kvenna
4.flokkur kvenna
3.flokkur kvenna
Bestu leikmenn allra yngri flokka kvenna