Fréttir

Knattspyrna | 10. október 2003

Verðlaunahafar í yngri flokkum

Undanfarið höfum við verið að birta myndir af lokahófi yngri flokka.  Hér birtast nokkar myndir í viðbót og nú er m.a. komið að stelpunum.



Anna Rún Jóhannsdóttir sýndi mestu framfarir í 3. flokki kvenna.


Guðmunda Gunnarsdóttir var einnig verðlaunuð fyrir mestu framfarir í 3.
flokki kvenna.


Besti félaginn í 3. flokki kvenna, Guðbjörg Lára Guðjónsdóttir.


Bryndís Valdimarsdóttir var einnig besti félaginn í 3. flokki kvenna.


Leikmaður ársins í 4. flokki karla ásamt því að vera með bestu
mætinguna (97,16% æfingasókn), Arnþór Elíasson.


Mestu framfarir í 3. flokki karla, Jóhann Sævarsson.


Þorsteinn Þorsteinsson var með bestu mætinguna í 3. flokki karla
(90,76% æfingasókn).