Fréttir

Knattspyrna | 26. september 2004

Verðlaunahafar yngri flokka

Laugardaginn 25. september var lokahóf yngri flokka haldið í Íþróttahúsinu viðSunnubraut.  Að venju voru veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu og ástundun.  Hér á eftir fer listi yfir þá sem fengu viðurkenningar.

Piltaflokkar

7. flokkur yngri:
Besta mæting: Guðmundur J. Ólafsson, 89,36%
  
7. flokkur eldri:  
Besta mæting: Arnór Friðriksson, 97,56
Besta mæting: Patrekur Friðriksson, 97,56
Mætingarverðlaun: Adam Sigurðsson, 95,93%
Mætingarverðlaun: Róbert Freyr Samaniego, 93,50%
Mætingarverðlaun: Annel Fannar Annelsson, 91,87%
  
6. flokkur yngri:  
Besta mæting: Elías Már Ómarsson, 94,44%
Mætingarverðlaun: Ási Skagfjörð Þórhallsson, 93,65%
Mætingarverðlaun: Skapti Ben. Jónsson, 91,27%
Mætingarverðlaun: Axel Pálmi Snorrason, 90,48%
  
6. flokkur eldri: 
Besta mæting: Sigurður Jóhann Sævarsson, 100%
Mætingarverðlaun: Bergþór Ingi Smárason, 97,62%
Mætingarverðlaun: Jónas Karlsson, 92,86%
Mætingarverðlaun: Magnús Ari Brynleifsson, 90,48%
  
5.  flokkur yngri:
Mestu framfarir: Sævar Freyr Eyjólfsson 
Mestu framfarir: Daníel Gylfason 
Besta mæting: Eyþór Ingi Júlíusson, 90,58%
Besti félaginn: Andri Þór Skúlason 
Leikmaður ársins: Aron Ingi Valtýsson 
  
5. flokkur eldri:  
Mestu framfarir: Eyjólfur Sverrisson 
Besta mæting: Sigurbergur Elisson, 95,65%
Besti félaginn: Bojan Stefán Ljubicic 
Leikmaður ársins: Sigurbergur Elisson 
Leikmaður ársins: Magnús Þór Magnússon

4. flokkur yngri:
Mestu framfarir: Hákon Stefánsson
Mestu framfarir: Sindri Þrastarson
Besta mæting: Birgir Ólafsson
Besti félaginn: Ásgeir Elvar Garðarsson
Leikmaður ársins: Ingimar Rafn Ómarsson
 
4. flokkur eldri: 
Mestu framfarir: Sindri Björnsson
Mestu framfarir: Ragnar Sigurðsson
Besta mæting: Guðmundur A. Gunnarsson
Besti félaginn: Gylfi Már Þórðarson
Leikmaður ársins: Arnþór Elíasson
 
3. flokkur:
Mestu framfarir: Theodór Kjartansson
Besta mæting: Bjarki Þór Frímannsson
Besti félaginn: Viktor Guðnason
Leikmaður ársins: Bjarki Þór Frímannsson

Allir piltaflokkar:
Mestu framfarir: Garðar Eðvaldsson
Besti félaginn: Óskar Rúnarsson
Besti markvörður: Eyþór Ingi Júlíusson
Besti varnarmaður: Brynjar Sigurðsson
Besti miðjumaður: Einar Orri Einarsson
Besti sóknarmaður: Magnús Þórir Matthíasson
Besti leikmaðurinn: Gísli Örn Gíslason


Alexandra Herbertsdóttir og Garðar Eðvaldsson fengu verðlaun fyrir mestar framfarir
í yngri flokkum stúlkna og pilta.  (Mynd: Skarphéðinn Njálsson)


Stúlknaflokkar


5. flokkur:
Besta mæting: Marsibil Sveinsdóttir, 85.90 %
Besti félaginn: Heiða Helgudóttir
Mestu framfarir: Guðbjörg Ægisdóttir
Leikmaður ársins: Marsibil Sveinsdóttir

4. flokkur:
Besta mæting: Zohara Kristín, 92.47 %
Besti félaginn: Ólína Ýr Björnsdóttir
Besti félaginn: Eyrún Ósk Magnúsdóttir
Mestu framfarir: Jenný Þorsteinsdóttir
Mestu framfarir: Jóhanna Jóhannesdóttir
Leikmaður ársins: Sigurbjörg Auðunsdóttir

3. flokkur:
Besta mæting: Eva Kristinsdóttir, 95.67 %
Besti félaginn: Birna Marín Aðalsteinsdóttir
Besti félaginn: Sonja Ósk Sverrisdóttir
Mestu framfarir: Hildur Haraldsdóttir
Mestu framfarir: Andrea Frímannsdóttir
Leikmaður ársins: Elísabet Guðrún Björnsdóttir

Allir stúlknaflokkar:
Félagi ársins: Laufey Ósk Andrésdóttir, 4. flokki
Framfarir ársins: Alexandra Herbertsdóttir, 5. flokki
Markvörður ársins: Anna Rún Jóhannsdóttir, 3. flokki
Varnarmaður ársins: Rebekka Gísladóttir, 3. flokki
Miðjumaður ársins: Helena Rós Þórólfsdóttir, 3. flokki
Sóknarmaður ársins: Karen Sævarsdóttir, 3. flokki
Leikmaður ársins: Eva Kristinsdóttir, 3. flokki