Verðlaunahafar yngri flokka - Besti félaginn
Þá höldum við áfram að rifja upp verðlaunahafa í yngri flokkum kvenna í gegnum árin. Nú er komið að besta félaganum. Margir halda að besti félaginn sé sú sem er hvað vinsælust eða eigi flestar vinkonur í kvennaboltanum en svo er ekki. Tekið er mið af hegðun, framkomu gagnvart félögum og þjálfara og ekki síst æfingasókn. Oft getur reynst erfitt fyrir þjálfara að velja sigurvegara. En þessar hafa verið valdar undanfarin ár:
1997 Ingunn Þormar Kristinsdóttir (3. flokki)
1998 Bryndís Valdimarsdóttir (4. flokki)
1999 Gréta Guðbrandsdóttir (3. flokki)
2000 Aníta Auðunsdóttir (3. flokki)
2001 Aðalheiður Óskarsdóttir (4. flokki)
2002 Helena Rós Þórólfsdóttir (4. flokki)
2003 Kolbrún Inga Gunnlaugsdóttir (3. flokki)
2004 Laufey Ósk Andrésdóttir (4. flokki)
Laufey Ósk Andrésdóttir í 4. flokki hlaut titilinn "Besti félaginn" fyrir árið 2004.