Verðlaunahafar yngri flokka - Besti leikmaðurinn
Þá er komið að lokum á upprifjun yngri flokka kvenna í gegnum árin með því að birta lista yfir bestu leikmenn. Gaman er að sjá að fyrsti leikmaðurinn sem fékk þessi verðlaun er Guðný Þórðardóttir en hún er leikmaður meistaraflokks í dag og var kosin besti leikmaður meistaraflokks á lokahófinu í október.
1996 Guðný Þórðardótti (3. flokki)
1997 Ásdís Gunnarsdóttir (3. flokki)
1998 Helena Ýr Tryggvadóttir (4. flokki)
1999 Erla Jóhannsdóttir (3. flokki)
2000 Helena Ýr Tryggvadóttir (3. flokki)
2001 Ragnheiður Theodórsdóttir (4. flokki)
2002 Alexandra Crus Buenano (3. flokki)
2003 Eva Kristinsdóttir (3. flokki)
2004 Eva Kristinsdóttir (3. flokki)
|
|