Verðlaunahafar yngri flokka - Markmenn
Um helgina var lokahóf yngri flokka Keflavíkur og þar voru m.a. veittar viðurkenningar fyrir ástundun og árangur í sumar. Þessi verðlaun hafa verið veitt undanfarin ár og það er gaman að sjá hverjir hafa fengið þau gegnum árin. Við byrjum á markmönnunum en báðir markmenn meistaraflokks í dag eru þar á lista.
1998 Guðmundur Árni Þórðarson (5. flokki)
1999 Magnús Þormar Kristinsson (3. flokki)
2000 Magnús Þormar Kristinsson (3. flokki)
2001 Stefán Sigurjónsson (3. flokki)
2002 Pétur Elíasson (5. flokki)
2003 Þórður Rúnar Friðjónsson (5. flokki)
2004 Eyþór Ingi Júlíusson (5. flokki)
Magnús Þormar í leik gegn Fram á dögunum.