Fréttir

Knattspyrna | 21. október 2004

Verðlaunahafar yngri flokka - Markmenn

Á dögunum fórum við yfir verðlaunhafa í yngri flokkum pilta undanfarin ár.  Nú er komið að stúlkunum og við byrjum á markmönnunum.  Í þau átta skipti sem valinn hefur verið besti markvörður yngri flokka kvenna hefur Mist Elíasdóttir unnið þennan titil í fjögur skipti.  Mist er nú aðalmarkvörður meistaraflokks.

1997   Ásta Margrét Hjaltadóttir (3. flokki)
1998   Íris Margeirsdóttir (3. flokki)
1999   Mist Elíasdóttir (5. flokki)
2000   Mist Elíasdóttir (4. flokki)
2001   Mist Elíasdóttir (4. flokki)
2002   Zohara Kristín (5. flokki)
2003   Mist Elíasdóttir (3. flokki) 
2004   Anna Rún Jóhannsdóttir (3. flokki)


Mist Elíasdóttir var valin besti markmaður yngri flokka kvenna 1999, 2000, 2001 og 2003! 
Hún er nú markvörður meistaraflokks Keflavíkur.