Fréttir

Knattspyrna | 15. nóvember 2004

Verðlaunahafar yngri flokka - Mestu framfarir

Líkt og með besta miðjumanni var ekki venjan að velja leikmann er hafði sýnt mestu framfarir.  Árið 2002 voru þessi verðlaun veitt í fyrsta sinn.  Þessar hafa hlotið þau.

2002   Sigubjörg Auðunsdóttir (5. flokki)
2003   Justyna Wróblewska (4. flokki)
2004   Alexandra Herbertsdóttir (5. flokki)


Sigurbjörg Auðunsdóttir hlaut þennan titil fyrst kvenna.