Verðlaunahafar yngri flokka - Miðjumenn
Undanfarna daga höfum við verið að skoða hverjir hafa verið valdir bestu leikmenn yngri flokka Keflavíkur undanfarin ár. Nú er komið að miðjumönnunum en þessir hafa verið valdir bestu miðjumenn yngri flokka. Og þá er spurningin: Hvar er Karl Daníel Magnússon í dag?
1998 Brynjar Örn Guðmundsson (3. flokki)
1999 Karl Daníel Magnússon (4. flokki)
2000 Karl Daníel Magnússon (4. flokki)
2001 Karl Daníel Magnússon (3. flokki)
2002 Davíð Örn Hallgrímsson (3. flokki)
2003 Einar Orri Einarsson (4. flokki)
2004 Einar Orri Einarsson (3. flokki)
Einar Orri Einarsson hefur verið valinn besti
miðjumaður yngri flokkanna undanfarin tvö ár.