Fréttir

Knattspyrna | 2. nóvember 2004

Verðlaunahafar yngri flokka - Miðjumenn

Þá er komið að bestu miðjumönnum í yngri flokkum kvenna.  Einhverra hæuta vegna hafði ekki tíðkast að veita þessi verðlaun í gegnum árin.  Þessi verðlaun voru því afhent í fyrsta skipti árið 2002.  Einungis tveir leikmenn hafa verið þeirra aðnjótandi í þessi þrjú ár sem þau hafa verið veitt.

 2002   Eva Kristinsdóttir (3. flokki)
 2003   Helena Rós Þórólfsdóttir (4. flokki)
 2004   Helena Rós Þórólfsdóttir (3. flokki)


Eva í leik á Knowsley-mótinu
í Liverpool í sumar.


Helena Rós með viðurkenningar sínar

á lokahófi yngri flokka á dögunum.