Fréttir

Knattspyrna | 30. september 2004

Verðlaunahafar yngri flokka - Varnarmenn

Á dögunum voru veittar viðurkenningar í yngri flokkunum og af því tilefni rifjum við upp hverjir hafa verið valdir bestir í yngri flokkunum síðustu ár.  Við byrjuðum á markmönnunum en nú er komið að varnarmönnunum.  Þessir hafa verið valdir Varnarmaður ársins:

1998          Einar Freyr Sigurðsson (3. flokki)
1999          Jón Þór Elfarsson (3. flokki)
2000          Arnar Magnússon  (3. flokki)
2001          Anton Ellertsson (4. flokki)
2002          Anton Ellertsson (3. flokki)
2003          Natan Freyr Guðmundsson (3. flokki)
2004          Brynjar Sigurðsson (5. flokki)


Brynjar Sigurðsson í 5. flokki var valinn
besti varnarmaður yngri flokkanna í ár.