Fréttir

Knattspyrna | 26. október 2004

Verðlaunahafar yngri flokka - Varnarmenn

Áfram höldum við að skoða hverjir hafa hlotið viðurkenningar yngri flokka undanfarin ár.  Nú er komið að bestu varnarmönnum yngri flokka kvenna.  Birgitta sem hampaði þessum titli fyrst og Sigrún næstu tvö árin á eftir eru hættar knattspyrnu í dag.  Rebekka Gísladóttir hefur unnið þennan titil síðustu tvö ár en hún er á yngra ári í 3.flokki, framtíðarvarnarmaður þar á ferð.

1999  Birgitta Arngrímsdóttir (5. flokki)
2000  Sigrún Inga Ævarsdóttir (4. flokki)
2001  Sigrún Inga Ævarsdóttir (4. flokki) 
2002  Helga Maren Hauksdóttir (3. flokki)
2003  Rebekka Gísladóttir (4. flokki) 
2004  Rebekka Gísladóttir (3. flokki)

 


Rebekka Gísladóttir var valin besti varnarmaður yngri flokka kvenna 2003 og 2004.