Fréttir

Knattspyrna | 21. september 2006

Við tippum!

Tipparar geta tekið gleði sína á ný vegna þess að næstkomandi laugardag 23. september opnar K-húsið við Hringbraut fyrir spekinga.  Opið verður alla laugardaga í vetur frá kl. 11:00 til 13:00, alltaf heitt á könnunni og allir eru velkomnir.
Þeir sem merkja við 230 eru um leið að styðja við bakið á barna og unglingastarfi Knattspyrnudeildar.