Fréttir

Knattspyrna | 2. desember 2002

Viðræður við Grindvíkinga

Knattspyrnudeildir Keflavíkur og Grindavíkur eiga nú í viðræðum um félagaskipti Jóhanns Benediktssonar.  Ekki hefur enn verið gengið frá neinu samkomulagi og málið er enn í vinnslu.  Á meðan hefur Jóhann fengið leyfi til að æfa með Grindavík.