Viðurkenningar í Landsbankadeildinni
Í hádeginu í gær voru veittar viðurkenningar fyrir umferðir 7-12 í Landsbankadeild karla. Veittar voru viðukenningar fyrir lið umferðanna (11 leikmenn), besta leikmann umferðanna, besta þjálfarann, og besta dómarann. Að auki voru hin veglegu verðlaun til stuðningsmannaliðs veitt. Keflvíkingar komu heilmikið við sögu að þessu sinni; fjórir leikmenn voru valdir í úrvalsliðið og Kristján var valinn besti þjálfarinn. Þess má geta að alls fengu 9 leikmenn Keflavíkur atkvæði í kjörinu.
Valnefnd: Blaðið, Fótbolti.net, Gras.is, Íslenskar Getraunir, Mín skoðun/XFM, Morgunblaðið, RÚV, Sport.is, Sýn og Landsbankinn.
Lið umferða 7-12:
Markvörður
Daði Lárusson, FH
Varnarmenn:
Ármann Smári Björnsson, FH
Birkir Sævarsson, Valur
Guðmundur Viðar Mete, Keflavík
Höskuldur Eiríksson, Víkingur
Tengiliðir:
Hólmar Örn Rúnarsson, Keflavík
Jónas Guðni Sævarsson, Keflavík
Sigurvin Ólafsson, FH
Framherjar:
Björgólfur Takefusa, KR
Guðmundur Steinarsson, Keflavík
Marel Baldvinsson, Breiðablik
Leikmaður umferða 7-12:
Sigurvin Ólafsson, FH
Þjálfari umferða 7-12:
Kristján Guðmundsson, Keflavík
Dómari umferða 7-12:
Egill Már Markússon
Stuðningsmannaverðlaun umferða 7-12:
Stuðningsmenn KR
Myndir: Jón Örvar Arason
Okkar menn: Bói, Mete, Jónas, Gummi og Kristján.
Hópurinn sem var heiðraður með viðurkenningar sínar.
Kristján tekur við sinni viðurkenningu.
Þjálfarinn í léttu viðtali.
Bói í viðtali.
Fjölmiðlamenn sátu um þjálfarann.