Viðurkenningar yngri flokka
Í gær var haldið lokahóf fyrir yngri flokka Keflavíkur og var það haldið í safnaðarheimilinu Kirkjulundi að þessu sinni. Að venju voru veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu, framfarir og ástundun í öllum flokkum pilta og stúlkna. Hér að neðan er yfirlit yfir þá sem fengu viðurkenningar.
![]() |
Mynd: Sævar Pétursson |
8. flokkur pilta
Besta mæting: Dagur Funi Brynjarsson - 76.40%
7. flokkur pilta, yngri
Leikmaður ársins: Samúel Kári Friðjónsson
Mestu framfarir: Vignir Páll Pálsson
Besti félaginn: Adam Sigurðsson
Besta mæting: Samúel Kári Friðjónsson - 88.76%
7. flokkur pilta, eldri
Leikmaður ársins: Ási Skagfjörð Þórhallsson og
Elías Már Ómarsson
Mestu framfarir: Alexander Aron Hannesson
Besti félaginn: Björn Elvar Þorleifsson
Besta mæting: Elías Már Ómarsson - 99.16%
6. flokkur pilta, yngri
Leikmaður ársins: Aron Elvar Ágústsson
Mestu framfarir: Magnús Ari Brynleifsson
Besti félaginn: Sigurður Jóhann Sævarsson
Besta mæting: Bergþór Ingi Smárason - 95.73%
6. flokkur pilta, eldri
Leikmaður ársins: Eyþór Ingi Júlíusson
Mestu framfarir: Davíð Guðlaugsson
Besti félaginn: Aron Ingi Valtýsson
Besta mæting: Eyþór Ingi Júlíusson - 97.48%
5. flokkur pilta, yngri
Leikmaður ársins: Sigurbergur Elíasson
Mestu framfarir: Kristján Helgi Olsen
Besti félaginn: Viktor Smári Hafsteinsson
Besta mæting: Magnús Þór Magnússon - 96.38%
5. flokkur pilta, eldri
Leikmaður ársins: Ingimar Rafn Ómarsson
Mestu framfarir: Ásgeir Elvar Garðarsson og Luis Diogo Amaro Da Silva Cruz
Besti félaginn: Arnar Guðjón Skúlason
Besta mæting: Bjarki Rúnarsson - 99.28%
4. flokkur pilta, yngri
Leikmaður ársins: Arnþór Elíasson
Mestu framfarir: Ómar Þröstur Hjaltason og Oddur Gunnarsson
Besti félaginn: Sigfús Jóhann Árnason
Besta mæting: Arnþór Elíasson - 97.16%
4. flokkur pilta, eldri
Leikmaður ársins: Björgvin Magnússon
Mestu framfarir: Vilhjálmur Birnisson og Viktor Guðnason
Besti félaginn: Þröstur Leó Jóhannsson
Besta mæting: Einar Orri Einarsson - 91.49%
3. flokkur pilta
Leikmaður ársins: Jóhann Ingi Sævarsson
Mestu framfarir: Jóhann Sævarsson
Besti félaginn: Pétur Karl Ingólfsson
Besta mæting: Þorsteinn Þorsteinsson - 90.76%
Allir flokkar pilta
Besti leikmaðurinn: Ragnar Magnússon, 3. flokki
Mestu framfarir: Helgi Eggertsson, 4. flokki
Besti félaginn: Einar Trausti Einarsson, 4. flokki
Besti markvörður: Þórður Rúnar Friðjónsson, 5. flokki
Besti varnarmaður: Natan Freyr Guðmundsson, 4. flokki
Besti miðjumaður: Einar Orri Einarsson, 4. flokki
Besti sóknarmaður: Garðar Sigurðsson, 3. flokki
6. flokkur stúlkna
Mestu framfarir: Guðný Ragna Jóhannsdóttir og Marta Hrönn Magnúsdóttir
Besta mæting: Arna Lind Kristinsdóttir
5. flokkur stúlkna
Leikmaður ársins: Guðrún Ólöf Olsen
Mestu framfarir: Ingibjörg Íris Ásgeirsdóttir
Besti félaginn: Eiríka Ösp Arnardóttir
Besta mæting: Íris Björk Rúnarsdóttir
4. flokkur stúlkna
Leikmaður ársins: Freyja Hrund Marteinsdóttir
Mestu framfarir: Ólína Ýr Björnsdóttir og Berta Björnsdóttir
Besti félaginn: Laufey Ósk Andrésdóttir
Besta mæting: Fanney Kristinsdóttir
3. flokkur stúlkna
Leikmaður ársins: Sigrún Inga Ævarsdóttir
Mestu framfarir: Guðmunda Gunnarsdóttir og Anna Rún Jóhannsdóttir
Besti félaginn: Bryndís Valdimarsdóttir og Guðbjörg Lára Guðjónsdóttir
Besta mæting: Eva Kristinsdóttir
Allir flokkar stúlkna
Besti leikmaðurinn: Eva Kristinsdóttir, 3. flokki
Mestu framfarir: Justyna Wroblewska, 4. flokki
Besti félaginn: Kolbrún Inga Gunnlaugsdóttir, 3. flokki
Besti markvörður: Mist Elíasdóttir, 3. flokki
Besti varnarmaður: Rebekka Gísladóttir, 4. flokki
Besti miðjumaður: Helena Rós Þórólfsdóttir, 4. flokki
Besti sóknarmaður: Íris Björk Rúnarsdóttir, 5. flokki