Fréttir

Knattspyrna | 4. nóvember 2003

Viðurkenningar yngri flokka

Enn koma myndir af þeim sem fengu viðurkenningar í yngri flokkum fyrir sumarið.  Af ýmsum ástæðum hefur gengið hægt að koma myndum af öllum verðlaunahöfum inn á síðuna en nú sér vonandi fyrir endann á því.


Stúlkur úr 6. flokki kvenna, frá vinstri: Birna Jóhannsdóttir, Arna
Lind Kristinsdóttir (Besta mæting), Jenný Lind Unnarsdóttir, Guðný
Ragna Jóhannsdóttir (Mestu framfarir), Marta Hrönn Magnúsdóttir (Mestu
framfarir), Bryndís Ásgeirsdóttir og Aldís Helga Rúnarsdóttir.


Besti markvörður yngri flokka stúlkna, Mist Elíasdóttir, 3. flokki.


Besti markvörður yngri flokka pilta, Þórður Rúnar Friðjónsson, 5. flokki.


Leikmaður ársins í 4. flokki kvenna, Freyja Hrund Marteinsdóttir.


Mestu framfarir í 4. flokki kvenna, Berta Björnsdóttir.


Ólína Ýr Björnsdóttir var einnig verðlaunuð fyrir mestu framfarir í 4. flokki kvenna.


Besta mætingin í 4. flokki kvenna, Fanney Kristinsdóttir.


Besti félaginn í 4. flokki kvenna, Laufey Ósk Andrésdóttir.