Viðurkenningar yngri flokka
Lokahóf yngri flokka var haldið í Íþróttahúsinu við Sunnubraut á laugardaginn. Þar var sumarið gert upp og veittar viðurkenningar fyrir ástundun og frammistöðu í öllum yngri flokkum Keflavíkur. Við óskum öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn og vonum að viðurkenningarnar hvetji þá til frekari afreka á knattspyrnuvellinum.
7. flokkur pilta, yngri
Besta mæting: Björgvin Theodór Hilmarsson, 97,98%
Mætingarverðlaun: Arnór Elí Guðjónsson, 93,94%
Mætingarverðlaun: Reynir Þór Reynisson, 91,92%
Mætingarverðlaun: Róbert Smári Jónsson, 91,92%
Mætingarverðlaun: Marvin Harry Guðmundsson, 90,91%
7. flokkur pilta, eldri
Besta mæting: Guðmundur J. Ólafsson, 97,98%
Mætingarverðlaun: Elmar Bjarnason, 94,07%
Mætingarverðlaun: Baldvin Sigmarsson, 91,85%
Mætingarverðlaun: Árni Vigfús Karlsson, 90,10%
6. flokkur pilta, yngri
Besta mæting: Patrekur Friðriksson, 99,24%
Mætingarverðlaun: Arnór Friðriksson, 97,71%
Mætingarverðlaun: Adam Sigurðsson, 93,89%
Mætingarverðlaun: Leonard Sigurðsson, 90,08%
Mætingarverðlaun: Einar Þór Kjartansson, 90,08%
6. flokkur pilta, eldri
Besta mæting: Ási Skagfjörð Þórhallson, 99,24%
Mætingarverðlaun: Elías Már Ómarsson, 93,13%
5. flokkur pilta, yngri
Mestu framfarir: Magnús Ari Brynleifsson
Mestu framfarir: Sigurður Þór Hallgrímsson
Besta mæting: Sigurður Jóhann Sævarsson, 100,00%
Besti félaginn: Bergþór Ingi Smárason
Leikmaður ársins: Unnar Már Unnarsson
5. flokkur pilta, eldri
Mestu framfarir: Ólafur Elí Newmann
Besta mæting: Eyþór Ingi Júlíusson, 95,93%
Besti félaginn: Eyþór Ingi Einarsson
Besti félaginn: Jón Örn Arnarsson
Leikmaður ársins: Eyþór Ingi Júlíusson
Leikmaður ársins: Daníel Gylfason
4. flokkur pilta, yngri
Mestu framfarir: Þórður Rúnar Friðjónsson
Besta mæting: Baldur Guðjónsson, 95,18%
Besti félaginn: Kristján Helgi Olsen
Leikmaður ársins: Sigurbergur Elísson
4. flokkur pilta, eldri
Mestu framfarir: Bjarni Reyr Guðmundsson
Besta mæting: Birgir Ólafsson, 95,78%
Besti félaginn: Birgir Ólafsson
Leikmaður ársins: Sindri Þrastarson
3. flokkur pilta
Mestu framfarir: Stefán Lynn Price
Besta mæting: Arnþór Elíasson, 95,51%
Besti félaginn: Sigtryggur Kjartansson
Leikmaður ársins: Helgi Eggertsson
Bestu leikmenn yngri flokka karla
Mestu framfarir: Viktor Smári Hafsteinsson, 4. flokki
Besti félaginn: Davíð Már Gunnarsson, 3. flokki
Besti markvörður: Pétur Elíasson, 3. flokki
Besti varnarmaður: Natan Freyr Guðmundsson, 3. flokki
Besti miðjumaður: Ingimar Rafn Ómarsson, 4. flokki
Besti sóknarmaður: Viktor Guðnason, 3. flokki
Besti leikmaðurinn: Einar Orri Einarsson, 3. flokki
6. flokkur stúlkna
Besta mæting: Marta Hrönn Magnúsdóttir, 85,40 %
5. flokkur stúlkna
Besta mæting: Arna Lind Kristinsdóttir, 92,70 %
Besti félaginn: Heiða Helgudóttir
Mestu framfarir: Kara Friðriksdóttir
Leikmaður ársins: Sigurrós Eir Guðmundsdóttir
4. flokkur stúlkna
Besta mæting: Fanney Þórunn Kristinsdóttir, 95,98 %
Besti félaginn: Guðrún Ólöf Olsen
Mestu framfarir: Berta Björnsdóttir
Leikmaður ársins: Fanney Þórunn Kristinsdóttir, Sigurbjörg Auðunsdóttir
3. flokkur stúlkna
Besta mæting: Birna Marín Aðalsteinsdóttir, 97,91 %
Besti félaginn: Andrea Frímannsdóttir
Mestu framfarir: Bergþóra Sif Vigfúsdóttir, Karen Herjólfsdóttir
Leikmaður ársins: Eva Kristinsdóttir, Helga Maren Hauksdótttir
Bestu leikmenn yngri flokka kvenna
Félagi ársins: Íris Björk Rúnarsdóttir, 4. flokki
Framfarir ársins: Bryndís Þóra Ásgeirsdóttir, 5. flokki
Markvörður ársins: Anna Rún Jóhannsdóttir, 3. flokki
Varnarmaður ársins: Rebekka Gísladóttir, 3. flokki
Miðjumaður ársins: Helena Rós Þórólfsdóttir, 3. flokki
Sóknarmaður ársins: Karen Sævarsdóttir, 3. flokki
Leikmaður ársins: Birna Marín Aðalsteinsdóttir, 3. flokki