Fréttir

Knattspyrna | 23. október 2007

Viðurkenningar yngri flokka

Þann 6. október var lokahóf yngri flokka Knattspyrnudeildar Keflavíkur haldið með hefðbundnum hætti.  Farið var yfir starf ársins hjá öllum flokkum og þeir verðlaunaðir sem þóttu skara fram úr hjá 5., 4. og 3. flokki en hjá 6. flokki voru veittar viðurkenningar fyrir mætingu.  Allir iðkendur hjá 6. og 7. flokki fengu viðurkenningarskjal.  Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar:

Í kvennaflokkum:
6. flokkur
Besta mæting:  Íris Ósk Hilmarsdóttir,  85,71 %

5. flokkur
Besta mæting:  Tinna Björt Guðbjörnsdóttir,  93,98 %
Besti félaginn:  Ísafold Norðfjörð Agnarsdóttir
Mestu framfarir:  Una Árnadóttir
Leikmaður ársins:  Marta Hrönn Magnúsdóttir

4. flokkur
Besta mæting:  Guðrún Sigmundsdóttir,  97,14 %
Besti félaginn:  Birna Helga Jóhannesdóttir
Mestu framfarir:  Ólöf Rún Halldórsdóttir
Leikmaður ársins:  Bryndís Þóra Ásgeirsdóttir

3. flokkur
Besta mæting:  Zohara Kristín,  84,35 %
Besti félaginn:  Anna Helga Ólafsdóttir
Mestu framfarir:  Elisa Gunnlaugsdóttir
Leikmaður ársins:  Laufey Ósk Andrésdóttir

Bestu leikmenn yngri flokka kvenna
Félagi ársins:  Sigríður Sigurðardóttir, 4. fl.
Framfarir ársins: Agnes Helgadóttir, 3. fl.
Markvörður ársins: Zohara Kristín, 3. fl.
Varnarmaður ársins: Marsibil Sveinsdóttir, 4. fl.
Miðjumaður ársins: Sigurrós Eir Guðmundsdóttir, 4. fl.
Sóknarmaður ársins: Guðrún Ólöf Olsen, 3. fl.
Leikmaður ársins: Íris Björk Rúnarsdóttir, 3. fl.


Í karlaflokkum:
7. flokkur yngri
Besta mæting:
Axel Fannar Sævarsson,  97,12 %
Guðmundur Freyr Sigurðsson,  97,12 %

7. flokkur eldri 
Besta mæting:
Arnór Snær Sigurðsson: 91,73%
Eggert Gunnarsson:  91,73%

6. flokkur yngri
Besta mæting:  Björgvin T. Hilmarsson,  99,3% 
6. flokkur eldri
Besta mæting:  Eiður Snær Unnarsson,  98,6%

5. flokkur yngri
Besta mæting:  Arnór Smári Friðriksson,  97,32%
Besti félaginn:  Vignir Páll Pálsson
Mestu framfarir:  Ari Steinn Guðmundsson
Leikmaður ársins:  Einar Þór Kjartansson
Leikmaður ársins:  Leonard Sigurðarson

5. flokkur eldri
Besta mæting:  Arnar Már Örlygsson,  97,32%
Besta mæting:  Björn Elvar Þorleifsson,  97,32%
Besta mæting:  Elías Már Ómarsson, 97,32%
Besti félaginn:  Brynjar Freyr Garðarsson
Mestu framfarir:  Birkir Freyr Birkisson
Leikmaður ársins:  Axel Pálmi Snorrason

4. flokkur yngri
Leikmaður ársins:  Magnús Brynleifsson
Mestu framfarir:  Þorbjörn Þórðarson
Besti félaginn:  Bergþór Smárason
Besta mæting:  Emil Ragnar Ægisson

4. flokkur eldri
Leikmaður ársins:  Lukas Malesa
Mestu framfarir:  Eyþór Ingi Einarsson
Mestu framfarir:  Daníel Gylfason
Besti félaginn:  Davíð Guðlaugsson
Besti félaginn:  Aron Ingi Valtýsson
Besta mæting:  Eyþór Ingi Júlíusson

3. flokkur
Leikmaður ársins:  Sigurbergur Elísson
Mestu framfarir:  Magnús Þór Magnússon
Mestu framfarir:  Róbert Örn Ólafsson
Besti félaginn:  Gauti Þormar
Besta mæting:  Kristján Helgi Olsen

Bestu leikmenn yngri flokka karla
Leikmaður ársins:  Viktor Gíslason
Besti sóknarmaður:  Elías Már Ómarsson
Besti miðjumaður:  Bojan Stefán Ljubicic
Besti varnarmaður:  Arnþór Ingi Guðjónsson
Besti markvörður:  Árni Freyr Ásgeirsson
Félagi ársins:  Birgir Ólafsson
Mestu framfarir:  Ásgrímur Rúnarsson

Barna og unglingaráð þakkar þjálfurum, dómurum og foreldrum fyrir gott samstarf á síðastliðnu keppnistímabili.


Verðlaunahafar lokahófsins.


Íris Björk Rúnarsdóttir, leikmaður ársins í kvennaflokkum.


Viktor Gíslason, leikmaður ársins í karlaflokkum.