Vinningar í happdrætti kvennaliðsins
Dregið hefur verið í happdrætti meistaraflokks og 2.flokks kvenna í knattspyrnu. Stelpurnar þakka öllum þeim sem keyptu miða, sem og styrktaraðilum sem útveguðu vinninga, kærlega fyrir allan stuðninginn. Vinningsnúmer eru eftirfarandi:
| Vinningar í happdrætti meistaraflokks og 2.flokks kvenna, Keflavík 2012 | Miði nr. | |
| 1. | Apple I-pad, 32 GB, WiFi, 4G | 150 |
| 2. | Bílaleiga Akureyrar - bílaleigubíll í 3 daga | 135 |
| 3. | Flugeldhús IGS - Pinnamatarveisla fyrir 10 manns | 716 |
| 4. | Casa, gjöf að verðmæti 20þús. | 393 |
| 5. | Stafrænn myndarammi frá Omnis | 124 |
| 6. | Bílaleigan Hertz - gjafabréf | 752 |
| 7. | Ecco skór - úttekt | 33 |
| 8. | N1 - gjafir að verðmæti 20þús | 863 |
| 9. | Nettó - inneignarkort | 764 |
| 10. | Nettó - inneignarkort | 367 |
| 11. | Optical Studio - sólgleraugu | 841 |
| 12. | Hótel Vestmannaeyjar - gisting fyrir tvo | 633 |
| 13. | Merkiprent - sandblástur að eigin vali | 830 |
| 14. | Merkiprent - strigaprentun 50x75 cm | 687 |
| 15. | Hoffell, Hornafirði - gisting fyrir tvo | 158 |
| 16. | Árskort 2013 á leiki mfl.karla, Keflavík | 304 |
| 17. | Árskort 2013 á leiki mfl.karla, Keflavík | 733 |
| 18. | Göngu/útivistarbakpoki með allskyns fylgihlutum frá Icelandair | 848 |
| 19. | Göngu/útivistarbakpoki með allskyns fylgihlutum frá Icelandair | 404 |
| 20. | Málverk frá Bebbý, Epli (20x80 cm) | 784 |
| 21. | Gæðahumar, 2 kg (2 x 1 kg öskjur) | 508 |
| 22. | Gæðahumar, 2 kg (2 x 1 kg öskjur) | 625 |
| 23. | Gæðahumar, 2 kg (2 x 1 kg öskjur) | 904 |
| 24. | Gæðahumar, 2 kg (2 x 1 kg öskjur ) | 720 |
| 25. | Gæðahumar, 2 kg (2 x 1 kg öskjur) | 723 |
| 26. | Puma - gjöf að verðmæti 10þús | 417 |
| 27. | Bollasett frá Menu: 2 tvöfaldir latte bollar með undirdisk/loki og skeiðum úr postulíni | 443 |
| 28. | Linda hjá ProModa,Nesvöllum - gjafabréf í litun | 257 |
| 29. | Fótbolti og CD Hot Spring Landmannalaugar (Safndiskur útg.2012) frá Icelandair | 663 |
| 30. | Fótbolti og CD Hot Spring Landmannalaugar (Safndiskur útg.2012) frá Icelandair | 760 |
| 31. | Íslenskar flugvélar, saga í 90 ár og CD Hot Spring Landmannalaugar (Safndiskur útg.2012) frá Icelandair | 373 |
| 32. | Íslenskar flugvélar, saga í 90 ár og CD Hot Spring Landmannalaugar (Safndiskur útg.2012) frá Icelandair | 220 |
| 33. | Íslenskar flugvélar, saga í 90 ár og CD Hot Spring Landmannalaugar (Safndiskur útg.2012) frá Icelandair | 965 |
| 34. | Linda hjá ProModa - gjafabréf í klippingu | 278 |
| 35. | Krummaskuð - gjafabréf | 363 |
| 36. | Ritið Keflavík í 80 ár og CD Hot Spring Landmannalaugar (Safndiskur útg.2012 af Icelandair) | 578 |
| 37. | Hárfaktorý - gjafabréf í klippingu | 999 |
| 38. | Kóda - gjafabréf | 960 |
| 39. | Rétturinn - matur fyrir tvo | 667 |
| 40. | Rétturinn - matur fyrir tvo | 204 |
| 41. | Veitingastaðir IGS, Flugstöð Leifs Eiríkssonar -gjafabréf | 116 |
| 42. | Veitingastaðir IGS, Flugstöð Leifs Eiríkssonar -gjafabréf | 216 |
| 43. | Veitingastaðir IGS, Flugstöð Leifs Eiríkssonar -gjafabréf | 560 |
| 44. | Gallerí Keflavík - gjafabréf | 881 |
| 45. | Langbest, veitingastaður - gjafabréf | 520 |
| 46. | Langbest, veitingastaður - gjafabréf | 890 |
| 47. | Hár og Rósir - sjampó og næring, ferðasett | 444 |
| 48. | Aukavinningur: 10þús kr.inneign hjá N1 | 489 |
