Fréttir

Knattspyrna | 25. mars 2004

VÍS-mót 4. flokks á sunnudaginn

Sunnudaginn 28. mars fer fram VÍS-mót hjá 4. flokki karla í Reykjaneshöllinni.  Leikið verður á hálfum velli með stórum mörkum. 

Þátttökulið eru Keflavík, Reynir/Víðir, Skallagrímur, UMF Bessastaða og Víkingur R.  Leikið verður í tveimur fjögurra liða riðlum og komast tvö efstu lið riðlanna í A-úrslit og tvö neðri liðin leika í B-úrslitum.  Mótið hefst kl. 15:00 og því lýkur kl. 18:40.

Hér er dagskrá mótsins:
» Riðlakeppni
» A-úrslit
» B-úrslit