Fréttir

Knattspyrna | 4. júní 2004

Völsungur í bikarnum

Keflavík leikur gegn Völsungi á Húsavík í 32 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ.  Leikið verður á Húsavík en í þessari umferð keppninnar fá liðin sem neðar eru í deildarkeppninni heimaleik.  Leikurinn er laugardaginn 12. júní kl. 13:00 fyrir þá sem eiga leið um Norðurland þá helgina.