Fréttir

Knattspyrna | 24. janúar 2003

Yngri flokkarnir um helgina

Það verður nóg að gera hjá yngri flokkum Keflavíkur um helgina og eftirfarandi leikir fara fram:

Föstudagur 24. janúar
4. flokkur karla, B-lið: Keflavík - HK  
Reykjaneshöll kl. 17:10

Sunnudagur 26. janúar 
6. flokkur karla: Æfingamót í Reykjaneshöll kl. 12:10 - 14:00
Þátttökulið eru Keflavík, Víkingur R. og Skallagrímur.

4. flokkur karla, A-lið: Keflavík - HK  
Reykjaneshöll kl. 14:10

3. flokkur karla, A-lið: Keflavík - óákveðið
Reykjaneshöll kl. 15:40

4. flokkur kvenna: Íslandsmótið innanhús
Íþróttahúsinu Garði kl. 11:15 - 16:15
Riðillinn er skipaður eftirtöldum liðum: Keflavík, Fjölnir, Grindavík, Reynir S., Víðir, Þróttur R. og Þróttur Vogum.